lau. 6.6.2009
Eru menn algjörlega geggjaðir?
Þennan skuldaklafa berum við akkúrat enga ábyrgð á.
Hvar eru gaurarnir sem stofnuðu til herlegheitanna?
Af hverju ganga þeir lausir?
Það er búið að hneppa okkur í skuldafangelsi, börnin okkar og afkomendur þeirra.
Hvað með kvikindin sem gerðu okkur þetta?
Þarf í alvöru blóðuga byltingu?
Góðar stundir.
Bretar fagna Icesave-samningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
mbl.is | 25.06.2007 | 15:20Breskir fiskkaupendur fagna ákvörðun um afnám útflutningsálags á fiski
,,Fréttavefurinn fishupdate.com sagði frá því í gær að fiskkaupendur í Hull og Grimby fagni nú mjög. Ástæða gleðinnar er sögð vera sú að Bretar hafi nú loks sannfært sjávarútvegsráðherra Íslands um að afnema 10% álag sem greitt hefur verið hér á landi vegna útflutnings á gámafiski. Verkalýðsfélag Akraness lýsir hinsvegar yfir miklum áhyggjum yfir ákvörðun sjávarútvegsráðherra og segir hana ekki bæta stöðu fiskvinnslufólks og sjómanna vegna niðurskurðar í aflaheimildum á þorski.
Sjávarútvegsráðherra fundar nú með forystumönnum verkalýðsfélaga víðsvegar um land og er ástæða fundahaldanna fyrirséður niðurskurður á aflaheimildum á þorski og áhrif þess á kaup og kjör launafólks. Forsvarsmenn Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Húsavíkur hitta Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, í dag. Lýsa verkalýðsforystumenn yfir áhyggjum sínum yfir áhrifum niðurskurðar aflaheimilda á kaup og kjör fiskvinnslufólks og sjómanna. Forkólfar Starfsgreinasambandsins funda líka með ráðherra í dag.
Verkalýðsfélag Akraness lýsir líka yfir áhyggjum sínum vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um að fella úr gildi 10% álag sem greitt hefur verið vegna útflutnings á gámafiski frá Íslandsmiðum. Segir í fréttatilkynningu frá verkalýðsfélaginu að svo mikið sé víst að þessi ákvörðun mun ekki bæta stöðu fiskvinnslufólks, því allt útlit er á því að við afnám á umræddu 10% álagi á gámafiski muni útflutningur á fiski aukast og mun það bætast ofaná þann niðurskurð sem fyrirhugaður er 1. september.
Fréttavefurinn Fishupdate.com greindi frá því í gær að fiskkaupendur í Hull og Grimsby fagna þessari ákvörðun íslenska sjávarútvegsráðherrans mjög,því nú verði auðveldara að kaupa íslenskan fisk. Á fréttavefnum kemur líka fram að hagsmunaaðilar í Bretlandi hafi þrýst á um þessa breytingu ásamt íslenskum fiskútflytjendum og eigendum íslenskra togara.''
Hér fyrir ofan má lesa frétt sem sýnir að það er ekki frétt að Bretar séu að fagna þegar íslenskir stjórnmálamenn gera samninga við þá Bretanna nú til dags. Þessi samningur að hliðra til fyrir þá í Englandi tryggir að við töpum miklum gjaldeyri sem hægt væri að nota til að borga skuldir okkar við útlönd sem dæmi. Þetta gerir það að verkum líka að atvinnuleysið verður meira og ræikið og sveitafélög verða af miklum tekjum eins og flestir vita þá er ríki og bær gjaldþrota(Heimsómagar)
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 14:59
Halli ég spyr eins og vitleysingur, á ekki þingið eftir að samþykkja þetta fjandans kjaftæði? ég er arfa reið og trúi ekki á þessa menn frekar en á þá sem fyrir voru.
Hvað getur bjargað þessum málum, jú utanþingsstjórn er það eina sem gildir.
Kveðja Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.6.2009 kl. 16:21
Nú er ég hjartanlega sammála Millu.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.6.2009 kl. 16:58
Takk Högni og ég veit að það eru fleiri sem eru sammála þessu, við getum ekki treyst þessum mönnum.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.6.2009 kl. 20:41
Annars er ég alveg sallarólegur yfir þessum gjörningi á meðan flokkar þjóðaratkvæðakosninga eru við stjórn, við hljótum að fá að kjósa um þetta um næstu helgi.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 6.6.2009 kl. 21:46
Guð blessi Ísland.
Í alvöru þá skrifaði ég um þessi mál og hvernig þetta myndi fara fyrir næstum því tveimur árum, þá vonaði ég að sú sýn sem ég hafði á hlutina væri kolröng.
Því miður þá reyndist það meira og minna satt sem þá var sagt og skrifað.
Helvítis fucking fuck, okkur var í alvöru fórnað á altari siðblindra græðgi.
Ég þarf að finna þessar færslur, þær leynast einhverstaðar á meðal þeirra tvö þúsund og eitthvað færslum sem vistaðar eru á þessari síðu.
Á meðan, góða helgi.
Hallgrímur Guðmundsson, 6.6.2009 kl. 23:41
Hann ætlar að verða okkur dýr miðinn inn í ESB og mér sem finnst mikið að borga 1000 kr fyrir að fara á ball ég verð að fara að endurskoða þá afstöðu mína.
Jóhann Elíasson, 7.6.2009 kl. 11:44
Ég tengi nú þennan samning engan veginn við inngöngu í ESB. við erum einfaldlega að standa við það sem þáverandi stjórnvöld í landinu lofuðust til að gera á haustdögum. Við hefðum aldrei komist upp með, gagnvart umheiminum, að gefa því langt nef. Sérstaklega ekki eftir að hafa tryggt Íslenskar innistæður í LÍ, var ekki hægt að gefa erlendum innistæðueigendum langt nef. Okkur hefði verið stefnt fyrir þá mismunun og það er ekki vafi í mínum huga að svoleiðis máli hefðum við tapað. En á þessum peningi eru auðvitað tvær hliðar, auk þess sem hann getur lent uppá rönd eins og mér virist margur hafa gert varðandi þetta mál.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.6.2009 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.