mið. 27.5.2009
Gargandi gleði á bænum
Það þarf ekki mikið til að gleðja litla kútinn sem hamrar á lyklaborðið við gerð þessara örfærslu...
Ath. myndinni var gefið nafn. Ég tek það skýrt fram að UTD er ekki nr. 1 að mati kútsins knáa sem skrifaði þessa mögnuð færslu....
Getspakir ættu ekki að vera í nokkrum vafa hvaða lið er nr. 1 að mati fiskikóngsins knáa á Akureyri....
Góðar stundir.
Barcelona Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Tók thátt í magnadri gledi í mibae Torreveja í nótt. Mikid sungid og trallad. Sumir fóru í bad í gosbrunni baejarins. Blysum skotid og áramótatertur sprendar. Mikil gledi og mér leiddist ekkert nema ad sjá ekki Eid Smára fá ad spila.
Fer ad koma heim med sólina.
Sverrir Einarsson, 28.5.2009 kl. 08:59
Það fer lítið fyrir UTD aðdáendum þessa dagana, hvað veldur?
Ekki eru þeir allir komnir í sumarfrí....
Hallgrímur Guðmundsson, 28.5.2009 kl. 20:40
Halli: Af thví ad dóttir mín og vinkona hennar eru ljóshaerdar thá kom fullt af "so sorry" commentum thegar vid vorum á roltinu innan um brjálada spánverja hehe.
Thessir spanjólar héldu ad vid vaerum utd fan á ferdinni..........thar til ég gat komid einum spannjóla (sem blandadist í hópinn) í skilning um ad ég vaeri rétttrúnadarmadur og hann hló mikid, sérstaklega yfir ad ég skyldi ekki halda med man utd. Thotti thad skrítid ad Poolari héldi med Barca hehe en ég leidrétti hann sagdi ad ég héldi med Eidi Smára en ekki Barca. En Spanjólar eru skrítid fólk.
Sverrir Einarsson, 29.5.2009 kl. 11:10
Já ætli við séum ekki komnir í sumarfrí United menn. Óska Barcelona og Eið til hamingju með sanngjarnan sigur. Við erum ágætlega sáttir eftir þennan vetur. Meistarar Meistaranna, Heimsmeistarar félagsliða, unnum enska deildarbikarinn og urðum Englandsmeistarar. Það væri eitthvað skrýtið ef menn væru ekki ánægðir með þann árangur.
Vorum bara ekki með í leiknum á móti Barcelona en svona er þetta stundum. Ég sem United maður sef alveg ágætlega strákar mínir þrátt fyrir tap þar.
Með kveðju frá Old Trafford.
Karl Löve, 31.5.2009 kl. 22:59
Það hefur verið venja síðuritara að óska ykkur UTD mönnum til hamingju með sigra ykkar manna.
Karl ég sef mjög vel þrátt fyrir mörg mögur ár minna manna.
Tímabilið hjá ykkur var frábært og óska ég ykkur enn og aftur til hamingju með það.
Hallgrímur Guðmundsson, 31.5.2009 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.