Gargandi gleði á bænum

naestbestir_i_heimi.jpgÞað þarf ekki mikið til að gleðja litla kútinn sem hamrar á lyklaborðið við gerð þessara örfærslu...Whistling

Ath. myndinni var gefið nafn. Ég tek það skýrt fram að UTD er ekki nr. 1 að mati kútsins knáa sem skrifaði þessa mögnuð færslu....Wink

Getspakir ættu ekki að vera í nokkrum vafa hvaða lið er nr. 1 að mati fiskikóngsins knáa á Akureyri....Cool

Góðar stundir.


mbl.is Barcelona Evrópumeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Tók thátt í magnadri gledi í mibae Torreveja í nótt. Mikid sungid og trallad. Sumir fóru í bad í gosbrunni baejarins. Blysum skotid og áramótatertur sprendar. Mikil gledi og mér leiddist ekkert nema ad sjá ekki Eid Smára fá ad spila.

Fer ad koma heim med sólina.

Sverrir Einarsson, 28.5.2009 kl. 08:59

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Það fer lítið fyrir UTD aðdáendum þessa dagana, hvað veldur?

Ekki eru þeir allir komnir í sumarfrí....

Hallgrímur Guðmundsson, 28.5.2009 kl. 20:40

3 Smámynd: Sverrir Einarsson

Halli: Af thví ad dóttir mín og vinkona hennar eru ljóshaerdar thá kom fullt af "so sorry" commentum thegar vid vorum á roltinu innan um brjálada spánverja hehe.

Thessir spanjólar héldu ad vid vaerum utd fan á ferdinni..........thar til ég gat komid einum spannjóla (sem blandadist í hópinn) í skilning um ad ég vaeri rétttrúnadarmadur og hann hló mikid, sérstaklega yfir ad ég skyldi ekki halda med man utd. Thotti thad skrítid ad Poolari héldi med Barca hehe en ég leidrétti hann sagdi ad ég héldi med Eidi Smára en ekki Barca. En Spanjólar eru skrítid fólk.

Sverrir Einarsson, 29.5.2009 kl. 11:10

4 Smámynd: Karl Löve

Já ætli við séum ekki komnir í sumarfrí United menn. Óska Barcelona og Eið til hamingju með sanngjarnan sigur. Við erum ágætlega sáttir eftir þennan vetur. Meistarar Meistaranna, Heimsmeistarar félagsliða, unnum enska deildarbikarinn og urðum Englandsmeistarar. Það væri eitthvað skrýtið ef menn væru ekki ánægðir með þann árangur.

Vorum bara ekki með í leiknum á móti Barcelona en svona er þetta stundum. Ég sem United maður sef alveg ágætlega strákar mínir þrátt fyrir tap þar.

Með kveðju frá Old Trafford.

Karl Löve, 31.5.2009 kl. 22:59

5 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Það hefur verið venja síðuritara að óska ykkur UTD mönnum til hamingju með sigra ykkar manna.

Karl ég sef mjög vel þrátt fyrir mörg mögur ár minna manna.

Tímabilið hjá ykkur var frábært og óska ég ykkur enn og aftur til hamingju með það.

Hallgrímur Guðmundsson, 31.5.2009 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband