sun. 24.5.2009
Eru fljúgandi Tyrknesk teppi smituð
Ef ég fæ staðfestingu á því að svo sé ekki þá mæti ég í mat hjá betri helmingnum í kvöld...
Já í fúlustu alvöru, ég fæ marinerað fljúgandi Tyrkneskt teppi í kvöldmat.
Ég get ekki sagt annað en ég verulega spenntur að sjá hvað kemur fljúgandi út úr eldhúsinu í kvöld....
Skyldi kokkurinn bera krásirnar fram á fljúgandi kústi?
Góðar stundir.
Niðurstöður koma á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
HA HA HA HE,Hallgrímur minn,ég tæki ekki séns á þessu,HA HA HA,þú verður bara að fara á pulsuvaginn og fá þér tvær með öllu,og enga svínaflensu á eftir HA HA HA,svo getur þú sinnt þeim sjúku á morgnum,og sagt þeim hvað pulsan hefði verið góð með ískaldri kók með,ekki satt,HA HA HA,svona án grín,njóttu þess sem kemur fljúgandi út úr eldhúsinu kalli minn,njóttu þess í botn,HA HA HA, kær kveðja,konungur þjóðveganna.
Jóhannes Guðnason, 24.5.2009 kl. 12:17
Nú er spurt, hvernig fór?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.5.2009 kl. 12:39
Já mundi vilja fá svar við þessu eins og Högni, og þú sleppur ekki.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.5.2009 kl. 13:16
Nema hann sé "sloppinn"
Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.5.2009 kl. 13:45
Það er nú hægt að heimsækja hann og athuga það.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.5.2009 kl. 14:28
Ég naut þess í botn Jóhannes, ég sló helvítis teppið niður með flugnaspaða í stærri kantinum...
Högni þetta fór svona helvíti vel maður, teppið fljúgandi reyndist eftir allt saman vera steindauðir marineraðir kjúllaleggir....
Það má geta þess að þeir voru mjög góðir og konan kom á tveimur jafnfljótum með krásirnar á borðið, ekkert lágflug á kústum í þetta skiptið....
Talandi um tvo jafnfljóta, hvernig lyti það út ef þessir tveir væru misfljótir? Labbar maður þá út á hlið með letingjann í eftirdragi?
Hallgrímur Guðmundsson, 26.5.2009 kl. 00:47
Þú ert bara bestur elskan, gott að hlæja svona í morgunsárið.
Knús til ykkar allra
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.5.2009 kl. 08:45
Nú fer ég brádum ad geta lesid hér daglega....kem heim (heill heilsu) á laugardaginn. Mér er heitt ég er SADDUR af gódum mat og thví sem thví fylgir vanalega....vatnid hér er gott (thetta úr floskunum) kaffid er drekkandi kókid svipad og heima (ekki eins og í usa). Allir hressir og ó brunnir sól haefileg hiti baerilegur e.t.c. heyrumst betur thegar ég kem nordur um helgina (sennilega sunnud).
Sverrir Einarsson, 27.5.2009 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.