sun. 10.5.2009
Beljan er steingeld minn kæri rugludallur
Það er komið að þessum samtökum (LÍÚ) að útskýra á mannamáli hvernig í ósköpunum stendur á því að þessi svokallaða hagkvæma, arðbæra og vel rekna grein hafi lítið annað gert en safna skuldum jafnt og þétt allt frá árinu 1992.
Á síðasta ári lugu þessi samtök með góðri aðstoð frá samtökum fiskvinnslueigenda til um verðþróunin fiskafurða á heimsmarkaði. Lygin var fóðruð í formi lækkandi gengis krónunnar, það hljóta fleiri en ég að muna þetta.
Ég vitna aftur í stutta færslu svona til gamans fyrir lesendur sjá hér, ég einfaldlega er ekki í skapi til að tjá mig um þennan spjátrung núna, að öðru leiti er ég bara helvíti góður.
Góðar stundir.
Ekki hyggindi að slátra mjólkurkúnni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:21 | Facebook
Athugasemdir
Halli: SjálfgræðisFLokkurinn er í stjórnarandstöðu og það verða ekki bara LÍÚ pésar sem verða virkjaðir til að flytja taktfastann hræðsluáróður á næstunni.
Annars hnitmiðuð og því miður allt sannleikur í þessari færslu.
Læk olveis...vegg brattur eftir helgina.
Sverrir Einarsson, 11.5.2009 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.