lau. 9.5.2009
Stórkostulegasta lið allra tíma
var ekki lengi að klára verkefnið en sýndi samt mótherjum sínum bæði vorkunn og virðingu í dag. Þrjú mörk alveg hæfilegur skammtur og mótherjarnir ekki niðurlægðir meira en góðu hófi gegnir.
Fyrir ykkur kæru vinir og aðdáendur þessara síðu þá er þetta einstaka lag í boði síðuritara FOR NOTHING.... Þetta er náttúrulega einstakt og á sér enga hliðstæðu...
Góðar stundir.Liverpool í toppsætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Samt dottnir út úr FA cup og Meistaradeildinni, auk þess mjög litlar líkur að þið séuð að fara að tak úrvalsdeildina, held að Núverandi Man Utd sé betra og því líklegara að þeir séu besta lið allra tíma. Ef við vinnum Meistaradeildina og tökum Úrvalsdeildardolluna aftur erum við það líklegast!
Steinar (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 21:36
Ef og líklegast telur hreint ekki neitt Steinar, það þarf að klára verkið...
Að því loknu skulum við tala saman....
Hallgrímur Guðmundsson, 9.5.2009 kl. 21:43
Það er illa gert að níðast á Björgólfi og félögum. Þeir eiga bágt núna og allir vondir við þá.
Víðir Benediktsson, 9.5.2009 kl. 21:50
Þeim var sýnd vorkunn og virðing í dag félagi, þrjú mörk og málið dautt Það telst hæfilegt níð , þeim var þó leyft að vera pínulítið með tuðruna og Bjöggi getur brosað út í annað
Hallgrímur Guðmundsson, 9.5.2009 kl. 21:57
Ert þú í Manchester United Steinar? Man ekki eftir að hafa séð þig spila leik!
Páll Geir Bjarnason, 9.5.2009 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.