Milljarða hagnaður HB Granda og himinháar arðgreiðslur

til eigenda sinna væri ofureinfaldlega mjög samgjarn gjörningur ef eigendur HB Granda á sama tíma lýstu því yfir að starfsfólk þeirra fengi umsamdar launahækkanir sem það var sniðgengið um vegna slæms ástands  sjávarútvegsins.

Góðar stundir.


mbl.is Hófsamar arðgreiðslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta atferli heitir níska og var löstur þar til fyrir nokkrum árum.

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 16:04

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

þetta heitir á mannamáli að tína peninga út úr veltunni. mér er til efs að HB-Grandi standi svo vel að fyrirtækið hafi efni á þessu. Það er einmitt þessi aðferðafræði sem gert hefur flest sjávarútvegsfyritæki að bónbjargarbúllum.

Víðir Benediktsson, 15.3.2009 kl. 16:58

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Þetta var MJÖG hóflegt hjá þeim og ég trúi því alveg.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.3.2009 kl. 17:58

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef þetta er rétt hjá Sigurjóni Þórðarsyni, sem ég dreg ekki í efa, þá voru lög um ársreikninga brotin og ekki nóg með það þá þarf einnig að skoða ábyrgð endurskoðenda í þessu máli hafi fyrirtækið gert upp í evrum, sem ekki er í trássi við lög hafi fyrirtækið fengið til þess leyfi, en það verður að NOTA GENGI EVRU UM ÁRAMÓT 2008 EN EKKI GENGI EVRU UM ÁRAMÓT 2007 EINS OG VAR VÍST GERT.

Jóhann Elíasson, 15.3.2009 kl. 19:59

5 Smámynd: Sverrir Einarsson

Þetta er sennilega síðasta tækifæri stjórnenda að stela peningum út úr fyrirtækinu, næsta ár verður tilkynnt um gjaldþrot, vegna slæmrar stöðu sjávarútvegsins í landinu, sanniði til.

Hvað varð um það að "safna til mögru áranna". Er það gildi úr sér gengið, tekinn ímyndaður arður eitt árið og svo fer fyrirtækið í þrot næsta ár?

Hvað var ekki gert í Byr í fyrra, svo er komið á hnjánum til ríkisins og betlaðir peningar. Er þetta tómur skríll sem stjórnar fyrirtækjum í dag?..........tja maður spyr sig.

Fari Gylfi Arnbjörnss. og allt hans slekti til andskotans. Hvað var hann að hugsa allan tímann frá því að þetta fréttist?

Var hann kannski í kaffiboði hjá forstjóra Granda að ræða vanda sjávarútvegsins sem getur ekki staðið við umsamdar launa hækkanir sbr. arðgreiðslu Granda. Hann hefur kannski verið að skála með þeim fyrir velgengi fyrirtækisins. Ég vil hann út úr ASÍ ..............og já bara út af landinu.

Sverrir Einarsson, 16.3.2009 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband