sun. 15.3.2009
Milljarða hagnaður HB Granda og himinháar arðgreiðslur
til eigenda sinna væri ofureinfaldlega mjög samgjarn gjörningur ef eigendur HB Granda á sama tíma lýstu því yfir að starfsfólk þeirra fengi umsamdar launahækkanir sem það var sniðgengið um vegna slæms ástands sjávarútvegsins.
Góðar stundir.
Hófsamar arðgreiðslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þetta atferli heitir níska og var löstur þar til fyrir nokkrum árum.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 16:04
þetta heitir á mannamáli að tína peninga út úr veltunni. mér er til efs að HB-Grandi standi svo vel að fyrirtækið hafi efni á þessu. Það er einmitt þessi aðferðafræði sem gert hefur flest sjávarútvegsfyritæki að bónbjargarbúllum.
Víðir Benediktsson, 15.3.2009 kl. 16:58
Þetta var MJÖG hóflegt hjá þeim og ég trúi því alveg.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.3.2009 kl. 17:58
Ef þetta er rétt hjá Sigurjóni Þórðarsyni, sem ég dreg ekki í efa, þá voru lög um ársreikninga brotin og ekki nóg með það þá þarf einnig að skoða ábyrgð endurskoðenda í þessu máli hafi fyrirtækið gert upp í evrum, sem ekki er í trássi við lög hafi fyrirtækið fengið til þess leyfi, en það verður að NOTA GENGI EVRU UM ÁRAMÓT 2008 EN EKKI GENGI EVRU UM ÁRAMÓT 2007 EINS OG VAR VÍST GERT.
Jóhann Elíasson, 15.3.2009 kl. 19:59
Þetta er sennilega síðasta tækifæri stjórnenda að stela peningum út úr fyrirtækinu, næsta ár verður tilkynnt um gjaldþrot, vegna slæmrar stöðu sjávarútvegsins í landinu, sanniði til.
Hvað varð um það að "safna til mögru áranna". Er það gildi úr sér gengið, tekinn ímyndaður arður eitt árið og svo fer fyrirtækið í þrot næsta ár?
Hvað var ekki gert í Byr í fyrra, svo er komið á hnjánum til ríkisins og betlaðir peningar. Er þetta tómur skríll sem stjórnar fyrirtækjum í dag?..........tja maður spyr sig.
Fari Gylfi Arnbjörnss. og allt hans slekti til andskotans. Hvað var hann að hugsa allan tímann frá því að þetta fréttist?
Var hann kannski í kaffiboði hjá forstjóra Granda að ræða vanda sjávarútvegsins sem getur ekki staðið við umsamdar launa hækkanir sbr. arðgreiðslu Granda. Hann hefur kannski verið að skála með þeim fyrir velgengi fyrirtækisins. Ég vil hann út úr ASÍ ..............og já bara út af landinu.
Sverrir Einarsson, 16.3.2009 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.