fim. 29.1.2009
Stutt að fara fyrir Liverpool til að spila úrslitaleikinn
Það þarf ekkert að ræða þetta mikið meira eða er það nokkuð?... Þetta frábæra fótboltalið verður að sjálfsögðu annað liðið sem spilar til úrslita, ég spái því að hitt liðið verði frá Spáni....
Góðar stundir.
Úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni 2011 fer fram á Wembley | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Það gleður mig að þú skulir spá svona. Þínar spár eru í sama klassa og draumar Tótans.
Víðir Benediktsson, 29.1.2009 kl. 17:13
Ég er algjörlega sammála því að Liverpool kemur til með að spila alla úrslitaleiki í CL næstu árin en eins og Víðir bendir réttilega á hér að ofan þá er líklega best fyrir okkur tvo að hætta að spá Liverpool góðu gengi þótt við vitum báðir að Það er bara eitt alvörulið í Englandsskíri og það er Liverpool þá er líklega best fyrir okkur að spá gegn okkar bestu vitund næstu leiki, hallmæla liðinu og knattspyrnustjóra vorum eins og okkur frekast er unnt og gleðjast yfir hverju unnu stigi eins og það sé það síðasta. Liverpool er samt besta liðið og við höldum með því sem aldrei fyrr og við skulum beina spádómum okkar að hinu rauða liðinu og spá því sem besta genginu á komandi vikum þá er von til þess að þeim fatist flugið og Rauðnefur Rótari sem er sem betur fer á lokametrunum, fer á límingunum og allt hrynur , mikil er spádómsgáfa vor en hræddur er ég um að nornin Eva sé enn að launa mér lambið gráa síðan fyrr í vetur með því að setja galdur á Benna kalda þannig að hann bullar út í eitt en maður spyr sig. Kv. Tótinn
Þórarinn M Friðgeirsson, 29.1.2009 kl. 18:01
blue is the color hef bara ekkert meira um það að segja
Davíð Þorvaldur Magnússon, 29.1.2009 kl. 21:47
Ég velti því soldið fyrir mér afhverju púllarar spá alltaf svona mikið í Manchester United, það er eins og þeir taki ekki eftir liðunum þarna á milli og þeim sem eru að gera jafnteflin ámóti þeim.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 29.1.2009 kl. 21:53
Högni, þeir sjá ekki einu sinni Chelsea sem er komið upp fyrir þá á töflunni.
Víðir Benediktsson, 29.1.2009 kl. 22:29
nei nei
Högni Jóhann Sigurjónsson, 29.1.2009 kl. 22:40
Um hvað eruð þið að tala strákar?,, Þetta verður ekki fyndið fyrr en Aston Villa fer upp fyrir okkur....
Hallgrímur Guðmundsson, 29.1.2009 kl. 22:55
Það verður um helgina.......AAAAAAhahaha
Högni Jóhann Sigurjónsson, 29.1.2009 kl. 23:24
Kannski finnst Liverpool taka því að vinna Chelsea, það sé nógu stórt lið til að taki því að vinna það, hver veit.
blue is the color segir Davíð og birtir svo mynd af rauðum bát........er maðurinn þá ekki litblindur?Segið svo að Ég sé apaheili.
Sverrir Einarsson, 29.1.2009 kl. 23:37
Þegar stórt er spurt......................
Högni Jóhann Sigurjónsson, 29.1.2009 kl. 23:43
Högni er gaman hjá þér? Spurning hvenær þetta verður verulega fyndið, það verður ekki þessa helgina það er morgunljóst...
Sverrir, Davíð er snillingur það veit ég af eigin reynslu.... Hvað óviti sagði að þú værir með apaheila, það er skárra en það sem sullast um í hausnum á mörgum fáránlega mikils metnum fábjánum í þessu samfélagi...
Hallgrímur Guðmundsson, 29.1.2009 kl. 23:48
Ja það segirðu satt Halli, sumir eru mikils metnir fyrir að hafa fatasmekk og aðrir fyrir að vera vel ættaðir en ekki vitsmuni.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.1.2009 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.