lau. 24.1.2009
Ríkisstjórnina burt og hennar náhjörð
Ég styð friðsamleg mótmæli, flott að hafa hávaða með trumbuslætti og flautum en sleppum ofbeldinu.
Ríkisstjórnina burt og alla hennar náhjörð, það er nóg komið af spillingu í þessu þjóðfélagi.
Ég vil nota tækifærið og biðjast velvirðinga á síðustu færslu sem hefur verið fjarlægð, svolítið brútal og kannski ekki alveg við hæfi nema þá kannski einna helst fyrir harðsvíruðustu sjóara....
Góðar stundir.
Hænuskref í rétta átt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég er búinn að fá nóg af trumbuslætti í bili Halli. Við Raggi Meisa ásamt fleirum vorum að spila á þorrablóti aldraðra Hornfirðinga á Hótel Höfn í kvöld.
En ég styð líka friðsamleg mótmæli. Kannske verð ég orðinn móttækilegur fyrir trumbuslætti í fyrramálið.
Þórbergur Torfason, 24.1.2009 kl. 02:45
Sæll Beggi við skulum vona að þetta hljómi ekki austur í sveitir, þótt þeir séu öflugir þarna fyrir sunnan þá eru þeir ekki alveg svona kraftmiklir.
Hallgrímur Guðmundsson, 24.1.2009 kl. 02:48
Á hverju á Hörður að biðjast afsökunar? Hvað var svona voðalegt? Er ekki nær að einhverjir aðrir knékrjúpi frammi fyrir þjóðinni en hann. Hverslags hræsni er eiginlega í gangi.
Þórbergur Torfason, 24.1.2009 kl. 02:49
Takk fyrir það Arnar, sitt sýnist hverjum um marga hluti sem betur fer. Það er betra að viðurkenna smá frumhlaup en standa í einhverju dauðans þrasi um hluti sem skipta akkúrat engu máli. Ég er sammála Hörður mætti biðjast afsökunar hann yrði maður að meiri fyrir vikið.
Hallgrímur Guðmundsson, 24.1.2009 kl. 02:53
Beggi það voru fleiri viðtöl tekin í dag en þetta sem spilað er við fréttina. Sumt var ekki heppilegt sem sagt var þar.
Hallgrímur Guðmundsson, 24.1.2009 kl. 02:59
Ok lagði mig ekki eftir að hlusta en hræsni er þetta nú samt miðað við það eina sem ég heyrði á rás 2.
Þórbergur Torfason, 24.1.2009 kl. 03:01
En Halli helvítis trumbuslátturinn er í öllum fréttatímum og ég sem ekki má missa af neinum fréttum.
Þórbergur Torfason, 24.1.2009 kl. 03:02
En hitt er svo annað mál að þeir eru helvíti margir sem mega knékrjúpa fyrir þjóðinni og biðjast afsökunar úr því dreg ég alls ekki.
Beggi Þessi hávaði er að svínvirka því verður ekki neitað og fyrir það á þetta fólk mikinn heiður skilið. er ekki nóg að hlusta á fréttirnar í vor?....
Hallgrímur Guðmundsson, 24.1.2009 kl. 03:06
Nei væntanlega ekki. Nema heldurðu ekki að helvítin hafi sem fyrsta kost, að kjósa 9. maí. Þá ætlaði ég að vera á Vellinum, taktu eftir með stórum staf, með strákana mína. Af fjárhagsástæðum hætti ´g við að bjóða dætrunum með, það fannst ekki nógu stór flugvél.
Ég styð auðvitað Steingrím í því að heimta kosningar vel fyrir páska svo hægt sé að ferma í friði.
Þórbergur Torfason, 24.1.2009 kl. 03:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.