Þetta er ekki rétt og ég á ekki til orð yfir þessari frétt, sagði Telma í samtali við fréttastofu.

Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance segist þurfa að ræða málið við umbjóðendur sína þar sem um alvarlegan hlut sé að ræða áður en hún tjái frekar. Hún telur líklegt að send verði út tilkynning vegna málsins morgun.

Það verður væntanlega ekkert mál að sanna þetta, þessi súkkulaðissjeik hlýtur að eiga kvittun fyrir þessu. Þótt gæinn sé ríkur þá trúi ég því tæplega að hann biðji ekki um kvittun fyrir svona lúsarupphæð.

Það verður fróðlegt að sjá hvað á eftir að koma upp á yfirborðið þegar hlutirnir verða skoðaðir betur.

Vegna tímaskort frestast greinin sem ég lofaði í gær, það er allt á fleygiferð í undirbúningi við leyniverkefnið mitt sem ég er að rembast við að gera að veruleika.

Góðar stundir.


mbl.is 25 milljarða króna greiðsla týnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband