sun. 4.1.2009
Auðvitað batnar skuldastaðan
annar boðskapur er ekki mönnum bjóðandi. Þetta minnir óneitanlega á blekkingar og auglýsingadeildir bankanna þegar þeir spáðu 30% hækkun á hlutabréfum í byrjun síðasta árs, það vita allir hvernig það gekk eftir. Þessi spá raunveruleikafirrta vestfirðingsins er byggð upp á svipaðri speki.
Með öðrum orðum, huglegum gagnagrunni og sá gagnagrunnur er höfuðið á veruleikafirrtum vestfirðingnum og ég verð að vera hreinskilinn, ég hef afskaplega takmarkaða trú á þessari framtíðarsýn snillingsins að vestan.
Góðar stundir.
Skuldastaðan mun batna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þessi spá ,,raunveruleikafirrta vestfirðingsins" er byggð á þeim vísbendingum sem eru í efnahagsmálunum, enda þær það eina sem hægt er að fara eftir í dag. Fyrir þessu færir hann rök í greininni.
Gangi hún ekki eftir þá verður ríkið stærsti kvótaeigandi, landeigandi, fyrirtækjaeigandi, fasteignaeigandi landsins ef ekkert verður að gert.
Við skulum því bara vona að Einar K. hafi rétt fyrir sér.Gunnar (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 14:45
Eins og alþjóð veit var botninum náð í Mars í fyrra samkvæmt spá þessara sömu manna. Ertu eitthvað að efast?
Víðir Benediktsson, 4.1.2009 kl. 15:06
Efast,,,, nei ég er nokkuð samfærður um að þetta fari í þveröfuga átt við væntingar.
Gunnar við vonum að sjálfsögðu það besta, en þessar vísbendingar eru frekar lítils virði. Allar vísbendingar sem þessi stjörnuljós fóru eftir komu okkur þangað sem við erum stödd í dag svo einfalt er það.
Hallgrímur Guðmundsson, 4.1.2009 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.