mið. 24.12.2008
Já sæll og Gleðileg Jól
Hverjir eru á toppnum? Að sjálfsögðu er sigursælasta lið allra tíma á toppnum, og ef einhver man ekki hvað liðið heitir þá er mér sérlega hugljúft að upplýsa menn um að það er að sjálfsögðu Liverpool, nema hvað?
Kæru vinir ég óska ykkur Gleðilegra Jóla, verum góð hvert við annað, náungakærleikurinn kostar ekkert en getur gefið óendanlega mikið af sér.
Góðar stundir.
Torres hugsanlega með í jólaleikjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Já sæll, við sendum þér bestu jólakveðjur ég og Wenger, um leið og við óskum ykkur til hamingju með þennan dágóða árangur, en spyrjum að leikslokum. Kveðja Grétar og Wenger.
Grétar Rögnvarsson, 24.12.2008 kl. 14:39
Allt snýst þetta um að toppa á réttum tíma. Jólakveðja frá mér, Ferguson og öllum hinum heimsmeisturunum.
Víðir Benediktsson, 24.12.2008 kl. 14:51
Heill og sæll Hallgrímur, sömu leiðis Gleðileg Jól Gott og farsælt komandi ár með þökk fyrir mörg skemmtileg og hressileg blogg á árinu sem er að líða. Því miður hef ég afar takmarkaðann áhuga á þessum blessaða fótbolta, er nokk sama hver vinnur eða tabar þarna í útlandina. Það er þá helst ef IBV vinnur að ég legg við hlustir
Hafðu það sem allra best um jól og áramót
kær kveðja.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 24.12.2008 kl. 17:49
Gleðileg Jól félagi og mundu, You'll Never Walk Alone! Glæsileg Vefsíða by the way!
Ólafur Kristján Sveinsson (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 21:21
Það eru einhverjir þarna úti sem þurfa greinilega á betri uppfræðslu í enska boltanum að halda. Svona til að taka af allan vafa þá eru það ekki við. Sendi þér og þínum bestu kveðjur og það er nokkuð víst að hátíðin verður gleðileg hjá PÚLLURUM.
Jóhann Elíasson, 24.12.2008 kl. 21:29
Síðustu 20 ár hafið þið toppað á undirbúningstímabilinu og ef það verða örlög ykkar næstu 20 árin að toppa um jólin þá nartar það ekki krónu (eða evru) í rassgatið á mér.
Glæsilegt hjá mínum mönnum að toppa stórkostlegt ár með heimsmeistaratitli í kjölfar allra stærstu titla sem í boði eru í Evrópu (enska og meistaradeildin).
Gleðileg jól og gangi þér vel með projectið þitt.
Ps. mikið finnst mér það alltaf lágkúrulegt af ykkur að apa upp þennan söng eftir skoskum smáklúbb. Er ekki nóg af lögum á lausu þarna í bítlaborginni sem þið getið eignað ykkur.
Ólafur Tryggvason, 24.12.2008 kl. 22:51
Ég sé að þú ert ekkert að velta þér uppúr að reyna að svara þessum staðreyndum hjá honum king, enda kannski ekki svo mikið um þetta að segja...?
En hafðu gleðilega hátíð með þínu fólki og farðu vel með þig.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.12.2008 kl. 11:36
Það eru jól og þá eru allir í góða skapinu við tökum slaginn um þessi mál á nýju ári sjáðu til Hafsteinn. Gleðileg jól til ykkar allra og farið vel með ykkur.
Hallgrímur Guðmundsson, 25.12.2008 kl. 11:44
LOL - bríngIt ON
Ólafur Tryggvason, 25.12.2008 kl. 11:49
hvernig er það annars með þennan ágæta lagstúf - var það samið árið sem þið urðuð síðast enskir meistarar eða var það árið á undan?
Ólafur Tryggvason, 25.12.2008 kl. 11:51
Óli vertu spakur ég má ekki vera að þessu núna ég er að leggja lokahönd á verkefnið góða. En það er ljóst á meðan við erum í forustu þá nýt ég mín í botn...
Hallgrímur Guðmundsson, 25.12.2008 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.