mið. 19.11.2008
Formaður Frjálslynda flokksins að
vakna, hann hefði að ósekju mátt berja mikið fyrr, oftar og fastar í borðið.
Ríkisstjórnin á að segja af sér
Ef þetta er satt ætti ríkisstjórnin að segja af sér. Þá hefur hún logið bæði að þingi og þjóð," segir Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, um þau orð Davíðs Oddssonar að hann hafi varað ríkisstjórnina við stöðunni í efnahagsmálum í febrúar.
Guðjón segir merkilegt að skýrslan hafi verið haldið leyndri fyrir stjórnarandstöðunni. Það er líka merkilegt að þeir í Seðlabankanum líti bara á sig sem Seðlabanka ríkisstjórnarinnar en ekki þjóðarinnar. Þetta er skrítin stjórnsýsla," segir Guðjón.
Frétt, Fréttablaðið, 19. nóv. 2008 04:45
Góðar stundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Tad er lika mjog undarlegt ad Ingibjorg Solrun Gisladottir utanrikisradherra og formadur Samfylkingarinnar, skuli hafa setid 6 svona krisufundi med Sedlabankamonnum, en tagad tunnu hljodi gagnvart sjalfum bankamalaradherranum Bjorgvini G og odrum radherrum eda tingmannalidi Samfylkingarinnar. Hvernig geta tingmenn og adrir radherrar Samfylkingarinnar latid bjoda ser annad eins pukur og rugla af halfu Formanns sins.
Eg vorkenni Bjorgvini G ad sitja undir tessum upplysingum og se nuna ad abyrgdin var miklu meiri a Formanni hans.
ISG verdur ad segja af ser, geri hun tad ekki aetti Bjorgvin G. ad gera tad i motmaelaskini.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 12:22
Það virðist ýmislegt vera að poppa upp á yfirborðið, ég held reyndar að það eigi eftir að koma margt miður fallegt í ljós áður en langt um líður.
Einhver ástæða er fyrir því að stjórnvöld eru ekki búin að koma á stað erlendri óháðri rannsóknarnefnd, hvað er verið að fela og hvað er búið að fara í pappírstætarana?
Ég held að Davíð ætti að klára það sem hann byrjaði á, það er að segja nákvæmlega frá öllu og skilja ekkert eftir.
Hallgrímur Guðmundsson, 19.11.2008 kl. 12:43
Það dugar ekkert að bla bla eitthvað út loftið og berja í borðið, þessi ríkistjórn er nefnilega orðin vön því, og bíður því eftir að látunum linni eða að menn meiði sig í hnúunum og hætti að berja í borðið og halda svo áfram á sömu braut.
Nú dugar ekkert minna en að standa upp og velta helvítis borðinu um koll og skoða hvað er undir broðmottunum hjá stjórnarandstöðunni.
góðar og gleðilegar stundir.
er til einhvers að keyra til Agureyris eru ekki allir Agureyringar farnir út á land í frí eða til að versla?
Sverrir Einarsson, 19.11.2008 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.