Óttast að kreppan bíti Liverpool í janúar

eigendur_liverpool.jpgKeith Harris, maðurinn sem tekið hefur þátt í að semja um yfirtöku á fimm félögum í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast hið versta fyrir hönd Liverpool á næstu mánuðum.

Harris var einn af mönnunum sem sá um að keyra í gegn yfirtöku á Chelsea, Aston Villa, Hull, West Ham og Manchester City og hann segir að Liverpool gæti þurft að selja leikmenn í janúar til að mæta gríðarlegum skuldum eigenda félagsins.

Sagt er að þeir Tom Hicks og George Gillett hafi tvo mánuði til að greiða allt að 350 milljón punda skuldir tengdar félaginu. Þetta og meira á visir.is.

Jæja nú er bara að bíta á jaxlana sem eftir eru og vona það besta, ég trú því að menn leysi þetta smávandamál fljótlega.

Góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband