sun. 9.11.2008
Pjúff þá geta allir andað léttar, Hannes
Smárason gerði akkúrat ekkert af sér. Hann sagði það og mbl.is birti það, þá getur það ekki annað en verið satt...
En hvað er annars að frétta, eru ekki allir glaðir? Chelsea vann í dag eitthvað áhugamannalið sem ég man ekkert hvað heitir enda vil enginn vita hvað sá heitir sem tapar... Til lukku Chelsea aðdáendur.
Ég var eitthvað að dunda á efri hæðinni í dag, sumir höfðu enga trú á því að þetta kláraðist en ég vissi betur og frúin getur vökvað sundfitin í fyrramálið...
Góðar stundir.
![]() |
Hannes vísar ásökunum á bug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
-
Huld S. Ringsted
-
Arna Rut Sveinsdóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Víðir Benediktsson
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Ásta Hafberg S.
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Götusmiðjan
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Guðjón Ólafsson
-
Jón Kjartansson SU-111
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Mummi Guð
-
Reynir Elís Þorvaldsson
-
Sverrir Einarsson
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Ólafur Tryggvason
-
Jón Kristjánsson
-
Rannveig H
-
Davíð Þorvaldur Magnússon
-
Þórbergur Torfason
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
gudni.is
-
Jón Snæbjörnsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Öll lífsins gæði?
-
Albert Þór Jónsson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Brattur
-
Jónas Jónasson
-
Ársæll Níelsson
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Birgir Örn Hauksson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Einar Vignir Einarsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
mannréttindabrot
-
Vefritid
-
Púkinn
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Guðjón Ingólfsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Himmalingur
-
Tryggvi Helgason
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Byggir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
viddi
-
Óskar Helgi Helgason
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Steingrímur Helgason
-
S. Lúther Gestsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
S. Einar Sigurðsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég verð að viðurkenna á mig að ég reiknaði ekki með að þetta kláraðist á einum degi. Til hamingju með vel unnin störf....... Ekki benda á mig segja allir, hver er eiginlega sökudólgurinn?
Jóhann Elíasson, 9.11.2008 kl. 22:14
Svona er þetta bara félagi, sumt gerist hratt og annað ekki. Ef til dæmis ríkisstjórnin hefði verið með þetta á sinni könnu þá væru verklok mjög svo óviss.
Það gerði enginn neitt rangt, helvítis kaninn ber ábyrgð á þessu öllu og langstærstu sökudólgarnir eru einhverjir drulludelar sem heita Lehams bræður, þvílíkir ræflar að fara svona léttilega á hausinn og stórskaða okkur sem ekkert rangt höfðum gert.
Hannes FL dólgur sagði það, nafni hans Hólmstein eitthvað sagði það líka. Við verðum bara að trúa þessu gæjum þeir hafa aldrei sagt neitt annað en sannleikann, fyrir utan smávægileg skrök hjá Hannesi Hólmstein en hvað er það á milli vina?
Hallgrímur Guðmundsson, 9.11.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.