Er Liverpool í torfærukeppni?

torfaera.gifAlveg er það með eindæmum hvað mínir menn geta gert sér þetta erfitt. 1 -  0 á móti Portsmouth sem var arfaslakt í fyrri hálfleik. Í þeim síðari var þeim hleypt fullmikið inn í leikinn og á tíma var ég farinn að halda að orð mín í síðustu færslu þörfnuðust endurskoðunar. Sigur er niðurstaðan og um það snýst málið ekki satt?

Góðar stundir.


mbl.is Liverpool áfram á toppnum í Englandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

akkurat... en já Riera er maður sem á alltaf að vera í liðinu. Einnig sannaði Keane sinn tilverurétt á lokamínútunum þarna frammi. Spurning um að hafa Ryan Babel áfram sem varamann en hann átti ekki góðan dag.

Frelsisson (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 23:30

2 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Það er nú í lagi að vera í torfærukeppni og vinna en mínir menn í gær djöfull var ég svekktur.

Grétar Rögnvarsson, 30.10.2008 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband