Það er stjörnuvitlaust veður

víða á Norður og NA-landi. Eins og sést á þessu korti þá blæs duglega á harðjaxlana hér norðan heiða.

nal101.gif

Klikkið tvisvar á myndina.

Góðar stundir.


mbl.is Skemmdir á mannvirkjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þetta er rosalegt kort.....

Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 00:41

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Þegar mig langar aftur á sjónn er yfileitt nóg að fara í kortin og lönguninn hverfur með það sama, ekki síst yfir vetrartímann. Merkilegt nokk að Siglingastofnun er yfirleitt með alllt aðrar vindhraðatölur en Veðurstofan. Þetta virðist vera regla.

Víðir Benediktsson, 25.10.2008 kl. 08:45

3 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Sæl Hólmdís, það er eitthvað sem segir mér að þessi vetur verði ansi harður, harðari en við höfum átt að venjast mörg undanfarin ár.

Það er ósköp notalegt Víðir að vera í þægilegri innivinnu þegar veðrið er svona. En andskoti er erfitt að sætta sig við þetta, hafið togar fastar í mann en svakalegasta útsog...

Hallgrímur Guðmundsson, 25.10.2008 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband