Þrjú hundruð myndir af Davíð

se_labankastjori_707659.jpgÉg veit ekki hvernig í helvítinu stendur á því en ég hef fengið sendar þrjú hundruð myndir af Davíð í tölvupósti núna í dag. Hef ég einhvers staðar sagt það að ég haldi eitthvað sérstaklega upp á karlinn? Ekki mynnist ég þess, kannski þorir fólk ekki að birta þessar myndir hjá sér hver veit? Ég læt eina koma hér.

Góðar stundir.


mbl.is Davíð: Varaði ítrekað við að bankar væru í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

það er hægt að fótosjoppa allan andskotann. hann er ekki svona myndarlegur í raunveruleikanum.

Víðir Benediktsson, 23.10.2008 kl. 23:25

2 identicon

Hvaðan úr heiminum "fiskar" þú upp þessar myndir. Það hlýtur að þurfa öfluga og sérútbúna færavindu til þess, eða ef til vil línu, - einhverskonar myndalínu ???

En víkjum að fréttinni, - kannske, - hefðu bankamálin farið öðruvísi og betur, ef Davíð hefði verið leyft að bera sveran lurk í hendi, - bankastjórarnir hefðu þá betur gætt sín og haldið sig á mottunni.

Tryggvi Helgason

Tryggvi Helgason (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 00:17

3 identicon

Þessi mynd gæti farið vel á forsíðu Time eða Newsweek.

"The man who destroyed Iceland"

Maðurinn sem eyðilagði Ísland!

RagnarA (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 03:23

4 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Það er alveg satt Víðir, ég sleppi frekari lýsingu á manntuskunni... Ég er handviss um að það yrði ekki fyrir alla....

Sæll Tryggvi ég á mögnuð veiðarfæri, svo á ég líka frábæra vini sem senda mér eitt og annað, til dæmis þessa mynd...

Ragnar þú mátt mín vegna senda þeim þessa mynd, það væri dálítið magnað, ekki satt?....

Hallgrímur Guðmundsson, 24.10.2008 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband