fim. 23.10.2008
Þrjú hundruð myndir af Davíð
Ég veit ekki hvernig í helvítinu stendur á því en ég hef fengið sendar þrjú hundruð myndir af Davíð í tölvupósti núna í dag. Hef ég einhvers staðar sagt það að ég haldi eitthvað sérstaklega upp á karlinn? Ekki mynnist ég þess, kannski þorir fólk ekki að birta þessar myndir hjá sér hver veit? Ég læt eina koma hér.
Góðar stundir.
Davíð: Varaði ítrekað við að bankar væru í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
það er hægt að fótosjoppa allan andskotann. hann er ekki svona myndarlegur í raunveruleikanum.
Víðir Benediktsson, 23.10.2008 kl. 23:25
Hvaðan úr heiminum "fiskar" þú upp þessar myndir. Það hlýtur að þurfa öfluga og sérútbúna færavindu til þess, eða ef til vil línu, - einhverskonar myndalínu ???
En víkjum að fréttinni, - kannske, - hefðu bankamálin farið öðruvísi og betur, ef Davíð hefði verið leyft að bera sveran lurk í hendi, - bankastjórarnir hefðu þá betur gætt sín og haldið sig á mottunni.
Tryggvi Helgason
Tryggvi Helgason (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 00:17
Þessi mynd gæti farið vel á forsíðu Time eða Newsweek.
"The man who destroyed Iceland"
Maðurinn sem eyðilagði Ísland!RagnarA (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 03:23
Það er alveg satt Víðir, ég sleppi frekari lýsingu á manntuskunni... Ég er handviss um að það yrði ekki fyrir alla....
Sæll Tryggvi ég á mögnuð veiðarfæri, svo á ég líka frábæra vini sem senda mér eitt og annað, til dæmis þessa mynd...
Ragnar þú mátt mín vegna senda þeim þessa mynd, það væri dálítið magnað, ekki satt?....
Hallgrímur Guðmundsson, 24.10.2008 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.