Tókst þeim að seilast í Lífeyrissjóðina?

Í frétt á dv.is í morgun var sagt frá því að Lífeyrissjóðirnir væru ábyrgir fyrir inneign í Icesave en fréttinni var síðan breytt og lýtur svona út núna. Ef rétt er að Lífeyrissjóðirnir séu ábyrgir þá má ljóst vera að sparnaður almenning hefur verið notaður í svikamillu _slendingar_abyrgir.jpggræðginnar. Það er ekki nóg með að stjórnendur Landsbankans hafi logið að almenning um góða stöðu sína og ekkert væri að alveg fram að lokun í gær, heldur var leitt að því líkum að þeir hafi tælt til sín Lífeyri landsmanna sem tryggingu fyrir ævintýrinu erlendis. Það er sorglegt að hlusta á viðtöl við viðskiptavini Landsbankans þar sem þeir fá engin svör og allt lokað.

Verið góð hvert við annað.

Góðar stundir.


mbl.is Hundruð milljarða vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband