Ljóskur eru óborganlega fyndin fyrirbrygði

Ljósku eina langaði mikið til þess að veiða í gegn um vök.
Dag nokkurn fór hún og keypti það dót sem hún þurfti til
veiðanna. Hún fann sér góðan stað og byrjaði. Allt í einu
heyrði hún rödd segja: "Það er enginn fiskur í vatninu."
Ljóskan leit í kringum sig en sá engan og hélt áfram að
veiða. Aftur heyrðist kallað: "Það er enginn fiskur í vatninu."
Í þetta sinn spurði ljóskan: "Hver talar?"  Þá var svarað:
"Þetta er forstöðumaður skautahallarinnar!!! "

Verið góð hvert við annað og ljóskurnar líka, þær geta ekkert að þessu gert.

Góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband