miđ. 10.9.2008
Ég fékk klukku á kaf í ...........
frá Jóa bloggvini mínum. Ţá er bara ađ byrja og ţetta er allt saman hárrétt sem stendur hér fyrir neđan, ég sverđa.
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:
Sjómennska, kokkur, háseti, II vélstjóri, bátsmađur, stýrimađur, skipstjóri.
Sjómennska, kokkur, háseti, II vélstjóri, bátsmađur, stýrimađur, skipstjóri.
Sjómennska, kokkur, háseti, II vélstjóri, bátsmađur, stýrimađur, skipstjóri.
Rćstitćknir.
Fjórar bíómyndir sem eru í uppáhaldi:
Ég fer svakaleg sjaldan í bíó og oftast dotta ég yfir dásemdinni sem er veriđ ađ sýna.
Dalalíf
Nýtt líf
Mama Mia
Funny People, ţetta eru ţćr sem myndir sem koma upp í hugann.
Fjórir sjónvarpsţćttir sem eru í uppáhaldi:
Deadliest catch á Discovery
Allir dýralífs ţćttir sem eru í bođi.
Fréttir á öllum tiltćkum sjónvarpsstöđvum, ég er fréttasjúklingur.
Enski boltinn, leikir međ Liverpool, hinir mćta afgangi ef ég hef nákvćmleg ekkert ađ gera.
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á:
Stafafell í Lóni
Höfn í Hornafirđi
Vestmannaeyjar
Breiđdalsvík
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
Ţýskaland
Frakkland
Spánn
Búlgaría
Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:
sigling.is
mbl.is
visir.is
dv.is
Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Súrar Selshreifar, ţessi matur slćr allt annađ út
Íslenska lambiđ er ómissandi á ţessum lista
Humar ađ hćtti tilraunakokksins Halla
Flest allur fiskur, ekki sođinn ţađ jafnast nánast á viđ eyđileggingu á hráefninu ađ mínu mati.
Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:
Ţrautgóđir á Raunastund, allar bćkurnar
Útkalls bćkurnar, öll bindin
Stjórnkerfi fiskveiđa í nćrmynd Eftir Guđbjörn Jónsson
Sven Hazel, allar bćkurnar ţćr eru hrein snilld
Fjórir bloggar sem ég ćtla ađ klukka
King, ég er agalega forvitinn um ţennan orđahák
Vilmundur Ađalsteinn Árnason
Páll Guđmundur Ásgeirsson
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson
Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna:
Sá sem er efstur á lista, ég er á honum sem sagt heima hjá konunni.
Spánn
Vestmannaeyjar
Placentia Nýfundnalandi
Góđar stundir.
Athugasemdir
Eins gott ađ ekki var spurt um knattspyrnu. Ţá hefđirđu laglega gert upp á bak.
Víđir Benediktsson, 10.9.2008 kl. 22:33
Ekki aldeilis félagi, ég ţekki sögu Liverpool ágćtleg og ef ég man ekki eitthvađ ţá les ég bara bókin aftur... Trúđu mér ţađ er frábćr lesning...
Hallgrímur Guđmundsson, 10.9.2008 kl. 22:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.