mið. 27.8.2008
Erfið fæðing á Anfield
Ekki veit ég hvað er að hrjá mannskapinn en þetta var sannarlega erfið fæðing hjá mínum mönnum. Reyndar sá ég bara framlenginguna og þótti nóg um. Mér dettur einna helst í hug að leikmenn Liverpool séu hreinlega ekki búnir að átta sig á því að sumarfríið er búið. Það er ekki við góðu að búast ef framhaldið verður svona... En sigur marðist og ég nýt augnabliksins og fagna ógurlega...
Góðar stundir.
Kuyt bjargaði Liverpool á örlagastundu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Til hamingju með þína menn.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.8.2008 kl. 23:08
Takk félagi, það er laglegur andskoti ef hlaupagikkurinn á að draga vagninn, það lýst mér ekkert á enda eru honum hrikalega mislagðir já ef ekki hreinlega mislangir fætur...
Hallgrímur Guðmundsson, 27.8.2008 kl. 23:11
Ég ætla ekkert að vera að óska þér til hamingju með þessa hörmung. En þið drulluðust áfram og getið fagnað því alveg ÓGURLEGA........með mislanga fætur...eða...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.8.2008 kl. 09:48
Ég ætla nú að óska þér og þínum til hamingju. Sigur er jú alltaf sigur.
Víðir Benediktsson, 28.8.2008 kl. 12:18
Jú jú, heyrði í kallinum og hann verður að fá hamingjuóskir, þrátt fyrir allt....Þeir eru nú ekkert hreyknir af sínum mönnum núna?..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.8.2008 kl. 12:23
Takk fyrir það Víðir, ég er nú samt ekkert að rifna úr monti yfir spilamenskunni það sem af er.
En eins og ég sagði að mig minnir bara einu sinni á síðustu leiktíð, þá er þetta alveg að koma...
Ég er ekki frá því að eitthvað örlaði á Norskum hreim þegar ég var að spjalla við Hafstein áðan....
Hallgrímur Guðmundsson, 28.8.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.