UTD komið á mígandi siglingu

darren_fletcher.jpgog raðar inn mörkunum sem aldrei fyrr. Darren Fletcher er langmarkahæstur þeirra UTD manna og hefur skorað öll mörkin á tímabilinu...Wink Ég óska UTD aðdáendum til hamingju með daginn....Wizard

Góðar stundir.


mbl.is Fletcher tryggði United sigur á Fratton Park
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Hamingjuóskir mótteknar með þakklæti.

Víðir Benediktsson, 25.8.2008 kl. 21:29

2 Smámynd: Arnar Freyr Björnsson

Auðvitað er Fletcher markahæstur, hann er jú að leysa Ronaldo af.

Arnar Freyr Björnsson, 25.8.2008 kl. 21:33

3 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Já Fletcher státar af því núna að vera með fleiri mörk heldur enn menn eins og Adebayor, Torres, Rooney og Keane. Nokkuð góður árangur það.

Pétur Orri Gíslason, 25.8.2008 kl. 21:43

4 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Hreint magnaður gaur............

Hallgrímur Guðmundsson, 25.8.2008 kl. 21:45

5 Smámynd: Bergur Thorberg

Þetta kalla ég nú ekki mígandi siglingu. Sorry:

Bergur Thorberg, 25.8.2008 kl. 22:07

6 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Rétt er það Bergur. Við United menn vonumst auðvitað eftir eins tveim sigrum í næstu tveimur leikjum í deildinni og munum kalla það blússandi siglingu.

Pétur Orri Gíslason, 25.8.2008 kl. 22:16

7 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Miða við það sem á undan er gengið verður þetta að teljast mígandi sigling, ekki satt?

Hallgrímur Guðmundsson, 25.8.2008 kl. 22:22

8 Smámynd: Bergur Thorberg

Já já Pétur Orri, þá erum við að tala saman.

Bergur Thorberg, 25.8.2008 kl. 22:27

9 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Kærar þakkir....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.8.2008 kl. 23:45

10 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Takk kærlega og njótið lífsins púllarar, en munið að gleyma síðasta nei síðustu tímabilum til að eyðileggja ekki hugarástandið

Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.8.2008 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband