Álit Sjálfstæðismanns á mannréttindanefnd Sameinuðu Þjóðanna

"Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna er kokteilsboðastofnun. Hún hefur enginn áhrif lagalega eða bindandi. þetta er nefnd og þannig er allt sem kemur frá henni álit, svona svipað og álit frá seasheperd og greenpeace, ekki dómur".

"Ég ber þessa stofnun saman við WWF og Greenpeace vegna þess að það er líkt með þessum stofnunum að þær úrskurða ekki neitt. þær gefa sitt álit, álit sem hverjum og einum er frjálst að fara eftir ef hann svo kýs, ef ekki þá er hægt að henda því út í hafsauga". 

Svo mörg voru þau orð. Hægt er að lesa nánar um skoðanir sjálfstæðismannsins í athugasemdum við þessa bloggfærslu hér.

Góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband