mán. 19.5.2008
Er Magnús Þór Hafsteinsson RASISTI...?
Eða erum við ekki einfaldlega að sjá eina þá ömurlegustu aðferð annarra flokka sem hægt er að hugsa sér til að upphefja sig yfir aumingjaskapinn í sjálfum sér, með útúrsnúningum á málefni sem verður fyrr eða síðar að ræða af fullri alvöru áður en í óefni er komið? Eða eru aðrir flokkar að breiða yfir rasistann í sjálfum sér á kostnað Frjálslynda Flokksins?
Hvað er að því að flytja mál um innflytjendur og hvernig best sé að standa að þeim málum og hvort við séum nægilega vel undir það búin? Eiga þeir innflytjendur sem hingað koma og við tökum á móti ekki skilið að við vöndum okkur og séum undir það búin og tökum vel á móti þeim?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
-
Huld S. Ringsted
-
Arna Rut Sveinsdóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Víðir Benediktsson
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Ásta Hafberg S.
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Götusmiðjan
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Guðjón Ólafsson
-
Jón Kjartansson SU-111
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Mummi Guð
-
Reynir Elís Þorvaldsson
-
Sverrir Einarsson
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Ólafur Tryggvason
-
Jón Kristjánsson
-
Rannveig H
-
Davíð Þorvaldur Magnússon
-
Þórbergur Torfason
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
gudni.is
-
Jón Snæbjörnsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Öll lífsins gæði?
-
Albert Þór Jónsson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Brattur
-
Jónas Jónasson
-
Ársæll Níelsson
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Birgir Örn Hauksson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Einar Vignir Einarsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
mannréttindabrot
-
Vefritid
-
Púkinn
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Guðjón Ingólfsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Himmalingur
-
Tryggvi Helgason
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Byggir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
viddi
-
Óskar Helgi Helgason
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Steingrímur Helgason
-
S. Lúther Gestsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
S. Einar Sigurðsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ekki vil ég trúa því að Magnús sé rasisti en hann er klaufi. Að vísu fékk hann prik hjá mér í gær þegar hann sagði í Silfrinu að það væri óhugnalegt hvernig sumir létu á þingpöllum. Það var gott að heyra hann segja það.
Hitt er svo annað mál hvernig þessi umræða hefur verið. Magnús hefur talað eins og einn stærsti og öflugasti kaupstaður landsins fari fram af hengifluginu þó hingað komi nokkrir flóttamenn. Þetta er ekki góður málflutningur og ef ég væri Akurnesingur væri ég hundmóðgaður við manninn.
Akranes er fyrirmyndarbær sama hvernig á það er litið og ég er ekki í vafa um að þar verður þetta mál klárað þar með sóma. Orðræða Magnúsar er í besta falli klaufaleg.
Svo má kannski bæta við að því mér finnst Magnús stundum svolítið öfgakenndur að hann væri manna vísastur til að berjast fyrir þetta fólk þegar það er komið hingað. Sjáum til, hann er örugglega ekki alvondur.
Víðir Benediktsson, 19.5.2008 kl. 18:44
Mér er alveg fyrirmunað að skilja hvernig fólk getur stokkið upp og öskrað rasisti um leið og talað er um innflytjendur. Þetta er þörf umræða og hana verður að taka hvor sem mönnum líkar það eða ekki.
Magnús Þór er kjarnyrtur og getur á stundum verið frekar klaufalegur í orðavali sem margir vilja túlka sem útlendingahatur. Eru allir 100% í orðavali? Nei því fer fjarri að svo sé og er ansi aumlegt að fylgjast með mörgum flytja sitt mál stamandi eins og mæðuveikar rollur sem gleymdu fölsku tönnunum heima og hafa í raun ekki hugmynd um hvað þeir eru að tala.
Ef þessi umræða verður ekki tekin og vandað verður til verka þá getur hver heilbrigður íslendingur séð fyrir sér hvert þetta þjóðfélag stefnir. Nema þá að raunin sé sú að þeir heilbrigðu séu þeir einir sem styðja Frjálslynda Flokkinn og restin sé ekki á vetur setjandi. Það eitt getur útskýrt á fullnægjandi hátt fyrir síðuritara á hvaða plan margir vilja setja þessa umræðu.
Hallgrímur Guðmundsson, 19.5.2008 kl. 21:17
Kjarri það er oft gaman að lesa greinar eftir Egil það er alveg rétt. Ég þakka Agli fyrir frábæra ókeypis auglýsingu á síðunni minni. Það er ekki á hverjum degi sem ríkisstarfsmenn vinna svona frítt fyrir einhvern venjulegan Jón út í bæ.
Hallgrímur Guðmundsson, 20.5.2008 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.