Nú hafa yfir 100.000 heimsótt

þessa síðu og kom sá 100 þúsundasti um kl 23 í kvöld 4 Maí. Ekki datt mér til hugar þegar ég byrjaði með þessa síðu að svona margir kæmu hér við. Þegar ég veitti þessu athygli þá varð ég hálf feiminn, enda með afbrygðum hógvær, kurteis og hlédrægur maður sem fer afskaplega lítið fyrir ...Whistling Takk fyrir mig, mér þykir vænt um ykkur öll.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Til hamingju Hallgrímur, ég er ein af þeim sem koma alltaf til þin í heimsókn.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 5.5.2008 kl. 01:00

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Til hamingju Halli minn.  Það er ekki skrítið að síðan hjá þér sé vel sótt, hún er full af fróðleik og skemmtilega skrifuð í mínu tilfelli er hún skyldulesning og það er sko alls ekki leiðinleg skylda.  Þakka þér fyrir.

Jóhann Elíasson, 5.5.2008 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband