sun. 4.5.2008
Nú hvað er í gangi þarna?
Ég sem hélt að það væri allt í þessu flotta lagi hjá þessu Glaumþingi. Það sögðu stjórnendurnir fyrir ekki svo margt löngu. Ef mig minnir rétt sögðu þeir einnig að þeir kæmu ekki til með að þurfa að afskrifa undirmálslán, það væri bara algjör fyrra að halda slíku fram. Fljótt skiptast veður í lofti og á það greinilega við þarna líka sjá hér. Greiningadeildin hefur klikkað eitthvað lítillega, sem að sögn kunnugra er býsna algengt þessa dagana.
Sissener stefnir Kaupþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 3484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Mér er nær að halda að þessir gæjar segi aldrei satt orð öðruvísi en óviljandi. Það mundi sannarlega hæfa skel kjafti ef þessi lygavöndull færi saman með Spron, hvar stórir hópar fólks eiga nú um sárt að binda vegna hálfsannleiks og lyga stjórnendanna.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 4.5.2008 kl. 08:33
Þeir eru þó nokkrir sem eru á góðum launum við að ljúga og eru svo reknir þegar þeir segja satt (það sést á því að þeir roðna þegar þeir segja satt). En svo er það önnur saga að Norðmenn hætta ekki að vera til vandræða fyrir okkur Íslendinga, því allstaðar þar sem Norðmenn hafa komið að málefnum Íslands hafa orðið vandræði sbr. Smugan, Síldarsmugan, Svalbarðasvæðið og Jan Mayen svona mætti lengi telja listinn er óendanlegur. Norðmenn og Íslendingar virðast blandast álíka vel og olía og vatn.
Jóhann Elíasson, 4.5.2008 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.