Eftir gýslingu og ánauð Íslendinga

virðist Stoke City loksins vera að rétta úr kútnum. Erfiður biti að kyngja fyrir þá Íslendinga sem áttu hlut íStoke City félaginu og þóttust allt vita og geta. Nær væri fyrir þá að snúa sér til dæmis að ÍBV,KR og Fram þar er víst þörf fyrir alvitringa að sögn kunnugra.
mbl.is Tekst Stoke að komast upp eftir 23 ára bið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mummi Guð

Ég lifi og hrærist í ensku fyrstu deildinni, þar sem mínir menn í Crystal Palace eru að berjast fyrir því að komast í umspilið.

Ég get sagt eitt um þetta Stoke lið. Þeir eru afspyrnulélegir og í raun furðulegt að þeir skulu vera í þessari stöðu að eiga möguleika á að komast upp í úrvalsdeildina. Þeir spila hinn svokallaða kick-and-run bolta og það gengur vel hjá þeim. Þeir eru með öfluga varnarmenn sem geta sparkað fast og langt og síðan stóra og sterka sóknarmenn sem geta hlaupið hratt. Þessi leikkerfi virðist ganga vel í fyrstu deildinni. En Guð minn góður ef Stoke fer upp og styrkir sig ekki VERULEGA. Þá munu þeir líklegast bæta með Derby með að falla með færri en 11 stig.

Mummi Guð, 3.5.2008 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband