Mótmæli vörubílstjóra breiðast út

á alþjóðavettvangi. Nú standa yfir mótmæli vörubílstjóra í Washington. Það er þrýstihópurinn TruckersÁ vettvangi and Citizens United sem stendur fyrir þessum mótmælum. Líkt og hér er það hátt eldsneytisverð sem kveikir aðgerðir. Helstu hitamálin eru þær kröfur að ríkisstjórnin hætti niðurgreiðslum til stærri olíufélaga, hefji notkun varaeldsneytisbirgða sem safnað hefur verið upp og hætti útflutningi á olíu frá Alaska.

Búist er við að fjöldi vörubifreiða verði á staðnum, ástandið nú þegar er þannig að varla heyrist mælt mál fyrir lúðrablæstri og látum. Nú er spurning, verður þetta til að hleypa áður óþekktum krafti í mótmælin hér á Íslandi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband