Olíuverð lækkaði í dag

Þetta kemur fram í fréttinni frá Wall Street, "Verð á hráolíu er nú 116,06 dalir tunnan sem er lækkun um 2,24 dali tunnan." Nú mættu olíufélögin bregðast jafn fljótt við og lækka, ekki stendur á þeim að hækka þegar verðið hækkar úti.

mbl.is Skin og skúrir á Wall Street
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Hallgrímur minn, lifir þú í sýndarveruleika. Á íslenkum bensíndælum er ekki hægt að færa gjaldskránna niður, bara ekki gert ráð fyrir því. Svo á fyrra blogginu hjá þér með stimpilgjöldin, minnir að það hafi verið loforð samfylkingar svo það er næsta víst að það gengur aldrei eftir.

Víðir Benediktsson, 24.4.2008 kl. 22:08

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Já ég gleymdi því alveg að á þessum nýju dælum vantar alveg þennan lækkunar fídus.. Við verðum þá bara að sætta okkur við helv.... stimpilgjöldin, ef samfó lofaði þessu gerist ekkert það er rétt, ekki að þau séu eitthvað að trufla mig neitt sérstaklega. Ég bara vorkenni svo vildarvinum bankanna...

Hallgrímur Guðmundsson, 24.4.2008 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband