Lýðurinn skal barinn til hlýðni

Ný stefna stjórnvalda er að láta berja lýðinn til hlýðni, það dugar ekki lengur að beita hefðbundnum aðgerðum, það er að þegja alla hluti í hel eins og stjórnvöld hafa gert hingað til. Nei nú skal barið á lýðnum og spreyjað piparúða hægri vinstri. Hverju halda ráðamenn að það skili, er þetta ekki það heimskasta sem hægt er að gera? Nær væri að Möllerinn gengi fram og efndi það sem hann lofaði í kosningabaráttunni, það er að lækka álögur ríkisins á olíu og bensín.
mbl.is 21 handtekinn í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband