þri. 18.3.2008
Sparkað í afturendann á sjálfum sér.
Á sama tíma og Sveinn Hjörtur Hjartarson hagfræðingur Líú allt að því fagnar stöðu krónunnar og hvað sjávarútvegurinn fær auknar tekjur eftir hrunið á gjaldmiðlinum, sparkar hann duglega í afturendann á sjálfum sér held ég. Það er nú einu sinni svo að skuldir sjávarútvegsins voru stjarnfræðilegar áður en ósköpin dundu yfir, þær skuldir hafa væntanlega hækkað með fallandi gengi og varlega áætlað hafa skuldirnar aukist um 70 milljarða. Ef þetta er ekki rétt koma væntanlega leiðréttingar fram í kommentum.
Segir gengi krónunnar næstum rétt skráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.3.2008 kl. 20:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 3485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Halli.
Ég held að hækkunin á skuldum íslenzkra útgerða sé nær því að vera 100 miljarðar síðan um áramót.
Þeir einir njóta góðs sem skulda lítið.
Níels A. Ársælsson., 18.3.2008 kl. 23:02
Sæll Nilli, ég fór frekar varlega í að áætla þetta. Ekki lagast staðan þegar það er síðan staðreynd að verð á aflaheimildunum er að lækka, eitthvað vantar svolítið upp á að menn þori að birta raunveruleikann.
Hallgrímur Guðmundsson, 18.3.2008 kl. 23:52
Hér er verið að sópa vandandum undir teppið í formi gengisfellingar til handa útgerðinni líkt og forðum daga bara með öðrum formerkjum núna.
Munurinn þá og nú er sá að þá hafði ekki verið framleitt það magn peninga í umferð sem framsal og leiga aflaheimilda óveidds fiskjar úr sæ, innihélt til handa einu þjóðfélagi sem notað hefur verið og nýtt hér og þar með misviturlegum aðferðum við tilkomu hlutabréfamarkaðar í einu þjóðfélagi.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 19.3.2008 kl. 03:16
Sveinn Hjörtur er örugglega með skítabragð í munninum....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 19.3.2008 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.