Hvað er að fólki?

Þegar búið er að loka einhverju þá hlýtur að vera rík ástæða fyrir lokuninni ekki satt? Erum viðÓveður Íslendingar snarvitlaus hjörð sem tekur engum rökum? Lokaður vegur er lokaður punktur. Það er ekkert svo erfitt að skilja það, eða hvað?
mbl.is Suðurlandsvegur ófær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það er allavega eitthvað að og hvar er fólkið núna sem hafði hvað hæst vegna velbúins jeppafólks á jöklum.

Er það ekki bara þetta gammla góða ,,ég og minn "fjallabíll",,

Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.3.2008 kl. 23:17

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Eitthvað svoleiðis er í gangi, fjalla hvað? Það er ekki nóg að eiga góðan bíl, það þarf líka að hafa vit í hausnum til að meta aðstæður. Ansi er ég hræddur um að maður væri löngu búinn að steindrepa sig á sjónum ef maður hagaði sér svona.

Hallgrímur Guðmundsson, 3.3.2008 kl. 00:02

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Já nei nei, hafragrautur frís við þessar aðstæður, þó svo að vitið hefði ekki frosið, en það er bara allt annað mál.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 3.3.2008 kl. 00:25

4 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Það hefur sem sagt verið eftir heima ( vitið ) í hlýjunni. Hversu gagnlegt sem það nú er, en það er líka bara allt annað mál.

Hallgrímur Guðmundsson, 3.3.2008 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband