mið. 27.2.2008
Er Ísland að stefna í gjaldþrot?
Ekki veit ég nákvæmlega hvert þetta er að leiða okkur, en það er í það minnsta ástæða til að staldra við og hugsa svolítið núna. Yfir hvað er verið að breiða í bankakerfinu? Ég held að það sé full ástæða fyrir fólk að að lesa þetta hér.
Síðan er það svolítið rosalegt að skoða þetta skjal, ef staðan er orðin svona, hvað er þá í rauninni framundan?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
-
Huld S. Ringsted
-
Arna Rut Sveinsdóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Víðir Benediktsson
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Ásta Hafberg S.
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Götusmiðjan
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Guðjón Ólafsson
-
Jón Kjartansson SU-111
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Mummi Guð
-
Reynir Elís Þorvaldsson
-
Sverrir Einarsson
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Ólafur Tryggvason
-
Jón Kristjánsson
-
Rannveig H
-
Davíð Þorvaldur Magnússon
-
Þórbergur Torfason
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
gudni.is
-
Jón Snæbjörnsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Öll lífsins gæði?
-
Albert Þór Jónsson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Brattur
-
Jónas Jónasson
-
Ársæll Níelsson
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Birgir Örn Hauksson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Einar Vignir Einarsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
mannréttindabrot
-
Vefritid
-
Púkinn
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Guðjón Ingólfsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Himmalingur
-
Tryggvi Helgason
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Byggir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
viddi
-
Óskar Helgi Helgason
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Steingrímur Helgason
-
S. Lúther Gestsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
S. Einar Sigurðsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég er nú ekki á því að gjaldþrot blasi við en ég er alveg handviss um að það eru erfiðir tímar framundan og nota bene þessir "snillingar" (útrásarprinsarnir) voru ekki svo rosalega snjallir þegar upp er staðið. Hvað hafa eignirnar erlendis aukist mikið á útrásartímabilinu? Það kemur í ljós að eignir eru MINNI eftir þetta tímabil þegar tillit hefur verið tekið til skulda og hver skyldi svo þurfa að borga "brúsann"? Jú hverjir aðrir en almenningur (þú og ég), útrásarprinsarnir fljúga bara á einkaþotunum sínum til Caiman eyja og koma sér fyrir þar og þar eru þeir líka búnir að koma þeim peningum sem þeir "rændu" af þjóðinni. Bankarnir standa ekki eins vel og af er látið.
Jóhann Elíasson, 27.2.2008 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.