fös. 22.2.2008
Er Össur Skarphéðinsson að sprengja stjórnina?
"Sigurður Kári Kristjánsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, krefst þess að Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra biðjist afsökunar á skrifum sínum um Gísla Martein Baldursson, borgarfulltrúa.
Á heimasíðu sinni skrifaði Össur harðorða grein um Gísla undir fyrirsögninni Sjálfseyðing ungstirnis". Í þættinum Ísland í dag krafðist Sigurður Kári þess að Össur bæðist afsökunar"
Það virðist vera eitthvað grunnt á því góða milli stjórnarflokkanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
- Huld S. Ringsted
- Arna Rut Sveinsdóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Víðir Benediktsson
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Ásta Hafberg S.
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eiríkur Guðmundsson
- Grétar Rögnvarsson
- Götusmiðjan
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Guðjón Ólafsson
- Jón Kjartansson SU-111
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þorleifur Ágústsson
- Mummi Guð
- Reynir Elís Þorvaldsson
- Sverrir Einarsson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ólafur Tryggvason
- Jón Kristjánsson
- Rannveig H
- Davíð Þorvaldur Magnússon
- Þórbergur Torfason
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Grétar Mar Jónsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Hólmdís Hjartardóttir
- gudni.is
- Jón Snæbjörnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Öll lífsins gæði?
- Albert Þór Jónsson
- Guðbjörn Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Brattur
- Jónas Jónasson
- Ársæll Níelsson
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Birgir Örn Hauksson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Einar Vignir Einarsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- mannréttindabrot
- Vefritid
- Púkinn
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ólafur Þórðarson
- Guðjón Ingólfsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Himmalingur
- Tryggvi Helgason
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Byggir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- viddi
- Óskar Helgi Helgason
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Steingrímur Helgason
- S. Lúther Gestsson
- Samtök Fullveldissinna
- S. Einar Sigurðsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Oft veltir " lítil þúfa " þungu hlassi, segir máltækið.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.2.2008 kl. 02:43
Nei nei . Engin stjórnarslit... Össur hefur ef til vill fengið sér of mikið í hina tána og ausið úr reyðiskákum sínum undir áhrifum...Þetta er alkunnug staðreynd meðal Bloggaranna sem blogga eftir miðnætti.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 22.2.2008 kl. 02:54
Þetta er nú bara byrjunin, það á eftir að magna "pirringinn" upp.
Jóhann Elíasson, 22.2.2008 kl. 12:43
Ég gef nú ekki mikið fyrir ruglið í Sigurði þessum, sem nota bene finnst að hann geti sjálfur ausið hverju sem er yfir fólk, eins og dæmin sanna. Enda sagði Össur ekkert annað en það sem flestum finnst og það virðist vera "að sannleikanum verði hver sárreiðastur" svo mér er nær að halda að Össur hafi hitt naglann á höfuðið, eins og oft áður, fullur eða edrú, sama er mér....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.2.2008 kl. 13:17
Það færi þó aldrei svo að blaðrið í Össuri yrði til einhvers gagns, en ég þori nú ekki að vona það.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.2.2008 kl. 13:24
Ég er sammála kaldhæðninni í Önnu enda er hún alltaf jafn skemmtileg.
Halla Rut , 22.2.2008 kl. 15:32
Annað hvort kjaftar Össur ríkistjórnina í sundur eða röflar sig sjálfan út úr þinginu. Hvoru tveggja er frábær endir.
Hallgrímur Guðmundsson, 22.2.2008 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.