mið. 13.2.2008
Viðmiðunarverð á leigukvóta lækki...
og verður í einhverju samhengi rekstrarlega séð við viðmiðunarverð Verðlagsstofu skiptaverðs. Ef við skoðum viðmiðunarverð á þorski og ýsu og berum það svo saman við leiguverð kemur upp vægast sagt einkennileg útkoma. Leiguverð á þorski er 240 til 250 kr í aflamarkskerfinu og 200 til 220 kr í krókakerfinu, á ýsu er það 40 til 45 kr í báðum kerfum. Viðmiðunar verð á þorsk og ýsu er svo í þessum skjölum. Ef við göngum síðan út frá því að arðsemi veiða sé eitthvað í líkingu við það sem sýnt er í þessu skjali kemur í ljós að ósamræmið er þvílíkt, að hvort sem menn eiga kvóta og leigja sér síðan viðbót eða þeir sem eiga engan kvóta geta ekki með nokkru móti fengið dæmið til að ganga upp. Ef dæmin ganga upp þá er einfaldlega verið að fara leiðir sem brjóta lög. Svo einfalt er það. Ég hvet lesendur þessarar síðu að lesa þetta
Viðmiðunarverð á þorski og ýsu hækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.