Í hverju ætli sé best að fjárfesta í dag ?

Hér fyrir neðan koma pælingar um hlutabréfamarkaðinn, og hvaða hluti væri skynsamlegast að eyða í ef þú ert að spá í að fjárfesta fyrir 1000 krónur í eitthvað arðbært..

 Ef þú hefðir keypt hlutabréf í Nortel fyrir þúsund kall fyrir ári síðan, þá væru þau 49 kr. virði í dag.

Ef þú hefðir valið Enron þá væru bréfin þín 16,5 kr. virði miðað við að höfuðstóllinn hefði verið 1000 kr.

Ef  World Com hefði orðið fyrir valinu væru aumar 5 kr eftir.  Ef þú hefðir eytt 1000 kalli í Delta Air Lines væri verðmæti þeirra 49 kr. í dag.

En, ef þú hefðir bara farið í Ríkið og eitt þúsund kalli í bjór í dós, drukkið hann, farið
Bjórsvo með dósirnar í endurvinnslu, þá ættir þú 54 krónur.

Skilaboð sem ein vinkona fékk send frá manninum sínum með þeim fyrirmælum að koma við í Ríkinu á leiðinni heim og kaupa fyrir hann bjór... hvernig getur maður neitað svona skynsemi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

Góður punktur!  Reyndar er samt aldrei jákvætt að fjárfesta í áfengi, en samt...

Emma Vilhjálmsdóttir, 13.2.2008 kl. 01:24

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Það er nú ekki bara það, því ef þú ert að tala um Manchester-bjórinn sem myndin er af þá er hann örugglega 2000 kr. virði, ásvörtum...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.2.2008 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband