mið. 6.2.2008
Gæslan og gæðingarnir.
Ég var að lesa þetta á visir.is þarna er ég sammála Bergþóri Gunnlaugssyni þetta er þörf umræða og það verður að taka á þessu. Erum við sjómenn virkilega ekki meira virði en þetta? Getur það einnig talist eðlilegt að gæslan sé í umferðareftirliti á þyrlunum? Það eru til önnur fyrirtæki sem gera út þyrlur með margfalt minni kostnaði sem má nota í umferðareftirlitið. Í hvað er þetta þjóðfélag að breytast?
Heldur fólk virkilega að þjóðin geti lifað á hlutabréfum, ef fólk virkilega heldur það þá er þeim sem þetta lesa hollt að skoða þennan hlekk? Og ég skora á fólk að skoða hver þróunin hefur verið frá áramótum. Það hljóta andskoti margir að vera með drullu þessa dagana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Veður og sjólag
- Belgingur
- Bracknell veðurkort
- Sjávarföllin á Íslandi
- Fiskmarkaðir
- Rafröst Akureyri
- Blogg gáttin
Áhugaverðar síður
Bloggvinir
-
Huld S. Ringsted
-
Arna Rut Sveinsdóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Víðir Benediktsson
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Ásta Hafberg S.
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Götusmiðjan
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Guðjón Ólafsson
-
Jón Kjartansson SU-111
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Mummi Guð
-
Reynir Elís Þorvaldsson
-
Sverrir Einarsson
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Ólafur Tryggvason
-
Jón Kristjánsson
-
Rannveig H
-
Davíð Þorvaldur Magnússon
-
Þórbergur Torfason
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
gudni.is
-
Jón Snæbjörnsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Öll lífsins gæði?
-
Albert Þór Jónsson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Brattur
-
Jónas Jónasson
-
Ársæll Níelsson
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Birgir Örn Hauksson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Einar Vignir Einarsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
mannréttindabrot
-
Vefritid
-
Púkinn
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Guðjón Ingólfsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Himmalingur
-
Tryggvi Helgason
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Byggir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
viddi
-
Óskar Helgi Helgason
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Steingrímur Helgason
-
S. Lúther Gestsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
S. Einar Sigurðsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
"Eitt sinn voru sjómenn töff, nú eru þeir lúserar sem gátu ekki lært. Í stað þeirra eru komnir menn í jakkafötum sem leika sér með tölur" Ég er einfaldlega enn á þeirri skoðun að sjómenn eru töff. Sjómenn vinna við aðstæður sem erfitt er að lýsa í nokkrum orðum, en fólk hefur nokkurn grun um hvernig þetta starf er. Reyndar á ég son sem er sjómaður og þér að segja er ég nokkuð sáttur við það. Mikið frekar vildi ég að börnin mín veldu sjóinn fram yfir það að starfa sem spámenn í galtómum jakkafötum á skrifstofukompu.
Hvernig ætli launin væru á skrifstofunni, verslun eða hvar sem er í landi ef fólkið þyrfti að borga sjálft fyrir alla flutninga á sínum vinnustað og síðan yrði dregin af þeim 30% í olíu og bensínkostnað fyrirtækisins? Gaman þætti mér að sjá framan í þann starfsmann. Einnig væri mjög spennandi að sjá hvað talið yrði upp í mörgum liðum brotin sem framin væru á þessu fólki.
Annars takk fyrir gott komment Fullur.
Hallgrímur Guðmundsson, 6.2.2008 kl. 18:19
Erann fullur...eða í jakkafötum Halli?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.2.2008 kl. 19:48
Ég veit það ekki Hafsteinn,
en vonandi er hann eitthvað í líkingu við myndina, sem sagt svona orginal vitleysingur eins og ég og fleiri sem ég þekki...
Hallgrímur Guðmundsson, 6.2.2008 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.