Samherji á leið úr landi?

Skyldi það vera raunin að Samherji sé á leið úr landi? Er verið að versla fyrir restina af kvótagróðanum og láta sig síðan hverfa? Hér er HLEKKUR inn á síðustu kaup þeirra erlendis. Það er ekki langt síðan Samherji keypti sjávarútvegsfyrirtæki í Afríku. Ef þetta er raunin verður væntanlega einhverjum vildarvinum réttur kvóti Samherja sem að sjálfsögðu er veðsettur í botn um ókomna framtíð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Það hefur nú verið bæði leynt og ljóst Halli þeir fara nú ekki að basla hér þegar ekki verður hægt að manna útá fiskverðið þeirra, er það líklegt ? 

Þú ferð nú varla á límingunum yfir því trúi ég, eða hvað ?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.11.2007 kl. 17:15

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Nei ég held alveg fullum sönsum yfir því en ég er nokkuð viss að Nilli dansar  nýjan og frumsamin stríðsdans ef það verður raunin.

Hallgrímur Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband