Farið í gegnum sögu og árangur kvótakerfisins.

Næstu daga mun ég birta á síðunni minni ýmsar greinar um sögu og árangur besta fiskveiðistjórnunarkerfis í heimi. Einnig kemur þar fram hvernig stjórnvöld og Hafró hafa margsinnis hunsað alla málefnalega gagnrýni og troðið hausnum undir stein og sótt sér huggum til Alþjóðafiskveiðiráðsins og erlenda fræðinga. Einhvern veginn finnst mér nauðsynlegt að þessar greinar séu birtar aftur, þannig að menn geti séð hvað var sagt og hver árangurinn í raun er.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Laukrétt, minni manna virðist bara vera með þeim hætti að það þarf að rifja upp...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 4.8.2007 kl. 18:42

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Já það er bara þannig, margir muna ekki gærdaginn hvað þá heldur lengra, aðrir eru guðslifandi fegnir að muna eftir því klæða sig áður en vaðið er út úr húsi, og flokkast ég í þann hóp minnisleysingja. Þess vegna er gott að eiga góða vini sem geyma söguna.

kv. Halli

Hallgrímur Guðmundsson, 4.8.2007 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband