sun. 17.6.2007
Ég krefst svara frá stjórnvöldum.................
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stuðlar að hruni sjávarbyggða landsins?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stuðlar að hruni fiskistofna landsins?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stuðlar að gengdarlausri skuldasöfnun?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stuðlar að misnotkun á markaðsstöðu?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stuðlar að samþjöppun auðs og valds?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem fótum treður mannréttindi fólks?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem neyðir menn út í brottkast á fiski?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem gerir menn að þrælum kvótaeigenda?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem neyðir menn út í framhjálandanir á afla?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem þolir enga umræðu annarra en gervivísindamanna?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem gerir menn eignarlausa í stórum stíl?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem beinlínis býr til valdagræðgi og siðblindu?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem rænir menn ærunni og framleiðir lögbrot?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stjórnast áfram fölsuðum gögnum Hafró?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem gerir engan mun á ofveiddum eða svöngum fiski?
Það ætti ekki að vefjast fyrir mönnum að svara þessum einföldu spurningu á einfaldan hátt og sleppa öllum helvítis útúrsnúningum og pólitísku kjaftæði.........................................................
Alveg er þetta grjótmagnaður andskoti,það er búið að breyta fréttinni sem ég bloggaði um og hagræða orðavali.Sem kannski skiptir ekki höfuð máli stjórnvöld halda því fram bæði hér heima og erlendis að þetta sé besta FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFI í HEIMI.
Mér er orðið flökurt að horfa upp á meðvirknina í þessu andskotans samráðsplotti auðvaldsins.
Ykkur hinum óska ég gleðilegra hátíðar,en hjá mér er engin andskotans hátíð ég er vondur......
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stuðlar að hruni fiskistofna landsins?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stuðlar að gengdarlausri skuldasöfnun?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stuðlar að misnotkun á markaðsstöðu?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stuðlar að samþjöppun auðs og valds?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem fótum treður mannréttindi fólks?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem neyðir menn út í brottkast á fiski?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem gerir menn að þrælum kvótaeigenda?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem neyðir menn út í framhjálandanir á afla?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem þolir enga umræðu annarra en gervivísindamanna?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem gerir menn eignarlausa í stórum stíl?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem beinlínis býr til valdagræðgi og siðblindu?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem rænir menn ærunni og framleiðir lögbrot?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem stjórnast áfram fölsuðum gögnum Hafró?
Er það besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi sem gerir engan mun á ofveiddum eða svöngum fiski?
Það ætti ekki að vefjast fyrir mönnum að svara þessum einföldu spurningu á einfaldan hátt og sleppa öllum helvítis útúrsnúningum og pólitísku kjaftæði.........................................................
Alveg er þetta grjótmagnaður andskoti,það er búið að breyta fréttinni sem ég bloggaði um og hagræða orðavali.Sem kannski skiptir ekki höfuð máli stjórnvöld halda því fram bæði hér heima og erlendis að þetta sé besta FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFI í HEIMI.
Mér er orðið flökurt að horfa upp á meðvirknina í þessu andskotans samráðsplotti auðvaldsins.
Ykkur hinum óska ég gleðilegra hátíðar,en hjá mér er engin andskotans hátíð ég er vondur......
Vandinn í sjávarútvegi eitt helsta úrlausnarefnið nú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek hér undir hvert orð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.6.2007 kl. 13:02
Ég held að svarið sé einfalt: Nei, nei og aftur nei.
Þórir Kjartansson, 17.6.2007 kl. 13:18
Ég vona bara að Geir Haarde og Einar K. Guðfinnsson lesi þetta.
Jóhann Elíasson, 17.6.2007 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.