Djöfulsins hræsni bæjarstjóra

Akureyrar.

Tilvitnun í fréttina „Aðstæður í samfélaginu eru sannarlega um margt óvenjulegar og ljóst að sú skylda hvílir á herðum bæjarstjórnar að tryggja velferð fjölskyldna sem takast á við erfiðar aðstæður. Þegar hefur verið gripið til ýmissa ráðstafana og meðal þess sem ákveðið var strax í upphafi, var að tryggja að engum börnum yrði vísað frá skólamötuneytum þótt foreldrar ættu í erfiðleikum með að greiða fyrir þjónustuna. Þessari stefnu hefur verið framfylgt af skóladeild og grunnskólum bæjarins. Tilvitnun í fréttina lýkur.

Hvaða ráðstafana, ég bara spyr ?

Af hverju segir hann ekki alla söguna?

Hún er nokkurn vegin eins og ég tel upp hér fyrir neðan, jafnvel bara akkúrat þannig.

Senda gjaldfallna reikninga hjá fólki í innheimtu hjá glæpaapparatinu INTRUM.

Því miður þá eru það helstu viðbrögð bæjarapparatsins á Akureyri, ekki nóg með að þessir reikningar séu seldir glæpaapparatinu þá stígur Akureyrabær fram og fullkomnar verkið með því að selja gjaldfallin fasteignargjöld til glæpaapparatsins Intrum.

Nokkurn veginn svona virkar samningsvilji Akureyrarbæjar, jafnvel bara akkúrat þannig.

Góðar stundir.


mbl.is Börnum ekki vísað frá skólamötuneytum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 14.4.2010 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband