Kristján Möller, hvað varð um loforðin?

Gjaldfrjáls Hvalfjarðargöng, gjaldfrjáls hvalfjarðargöng, gjaldfrjáls hvalfjarðargöng ómaði hvar sem frambjóðendur samfylkingarinnar opnuðu á sé þverrifuna.

Staðreyndin talar öðru máli sjá hér.

Allt hjal um að Þegar horft er til verðlagsþróunar hafi raunvirði veggjalds í Hvalfjarðargöngum lækkað að meðaltali um 71% frá 1998 er ekkert annað en aum blekking.

Lækkun á kaupmætti launa, atvinnuleysi og svívirðilegar álögur stjórnvalda á samborgara sína mega gjarnan fylgja með í svona útreikningum.

Fábjánalegur uppsláttur um vísitölukjaftæði heldur hvorki vatni né vindi á meðan laun almennings er haldið utan við vísitölubindingu.

Góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það virist vera náttúrulögmál að pólutísk loforð eru alltaf svikin

Ásdís Sigurðardóttir, 20.1.2010 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband