Ţá hefst slagurinn gott fólk.

 

Framtíđ - samtök sjálfstćđra í sjávarútvegi (FSSS) var stofnađ sunnudaginn 17. febrúar á Hótel Kea Akureyri.

 

Stjórn samtakanna skipa.

Hallgrímur Guđmundsson Formađur. Akureyri

        Gísli Guđjón Ólafsson Varaformađur. Reykjanesbćr

Huld S. Ringsted Gjaldkeri Akureyri

Emil Thorarensen. Eskifirđi

Jóhann Kristjánsson. Bolungarvík

 

Varamenn í stjórn.

Sigurjón Herbertsson. Dalvík

Páll Guđmundur Ásgeirsson. Bolungarvík

 

Tilgangur félagsins er

a)     ađ vinna ađ sameiginlegum hagsmuna málum félagsmanna á öllum sviđum.

b)    ađ tryggja ađ ađ eđlilegar samkeppni- og jafnrćđisreglur séu virtar í sjósókn á Íslandi.

c)     ađ mannréttindi  skv. stjórnarskrá  Íslands og rétturinn til ađ veiđa séu virt í hvívetna.

d)    ađ vinna ötullega ađ víđsýnni og opinni umrćđu um breytta og árangursríka fiskveiđistjórn.

e)     ađ vera málsvari félagsmanna gagnvart stjórnvöldum og stjórnvaldsađgerđum er lúta ađ sjósókn og fiskveiđum, m.a. semja umsagnir um lagafrumvörp og skipa fulltrúa í nefndir og ráđ sem fjalla um hagsmuni félagsmanna.

 

Ţađ er mikil ţörf á ađ stofna félagiđ ţar sem starfandi hagsmunasamtök ţjóna einungis afar ţröngum hópi.Almenningi er gjörsamlega misbođiđ braskiđ og hvernig kvótakerfiđ hefur leikiđ byggđir landsins og sćrt réttlćtiskennd ţjóđarinnar. Ţađ er ljóst ađ framundan ţarf ađ fara í umfangsmiklar breytingar á kvótakerfinu eftir ađ álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna kom fram og félagiđ mun beita sér fyrir ađ réttlátar og sanngjarnar breytingar nái fram ađ ganga.

Góđar stundir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Til hamingju Halli og megi allar góđar vćttir fylgja nýju félagi og störfum ţess!

Jóhann Elíasson, 17.2.2008 kl. 22:37

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Til hamingju og góđa ferđ !

Árni Gunnarsson, 17.2.2008 kl. 22:46

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Húrra, húrra, til hamingju.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.2.2008 kl. 23:36

4 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Til hamingju og látiđ ekki deigan síga í baráttu fyrir mannréttindum.

Kristján H Theódórsson, 17.2.2008 kl. 23:38

5 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ég ţakka fyrir mig. Í augnablikinu er svona eins og spennufall, en ţađ verđur ekki lengi. Á morgun byrjar svo fjöriđ, skrá félagiđ og svo framvegis. Ţađ líđa ekki margir dagar ţangađ til ađ menn verđa farnir ađ sjá í alvöru hvađ ţessi samtök standa fyrir.

Hallgrímur Guđmundsson, 18.2.2008 kl. 00:01

6 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Til hamingju međ ţetta skref, nćg eru verkefnin og risastór mörg hver . Gangi ykkur allt í haginn.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 18.2.2008 kl. 00:15

7 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Til hamingju Hallgrímur, Huld og félagar og megi ykkur ćtíđ farnast vel
og gefist aldrei upp.
                                    Kveđja Milla.
                                    Á Húsavík.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 18.2.2008 kl. 13:53

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ var löngu mál til komiđ.  Sannarlega gleđilegar fréttir.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.2.2008 kl. 15:58

9 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Takk fyrir stuđninginn og hlý orđ. Ţessi samtök koma til međ ađ berjast fyrir rétti okkar sem er ađ nýta auđlindirnar sem eru viđ bćjardyrnar hjá okkur.

Allar skođanakannanir benda til ţess ađ um 80% ţjóđarinnar er á móti kvótakerfinu, gott fólk nú er tćkifćriđ ađ láta til sín taka. Ég skora á almenning í landinu ađ ganga til liđs viđ okkur sem stuđningsfélagar, látum raddirnar heyrast viđ látum ekki bjóđa okkur ţetta óréttlćti lengur.

Ţeir sem vilja gerast stuđningsfélagar geta sent mér upplýsinga um sig á póstfangiđ mitt sem er auglýst undir höfundaupplýsingunum um mig efst á síđunni. 

Góđar stundir.

Halli. 

Hallgrímur Guđmundsson, 18.2.2008 kl. 16:12

10 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Frábćrt framtak... til hamingju.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.2.2008 kl. 17:59

11 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Hallgrímur og til hamingu međ ţetta framtak, nú er lag ađ laga mannréttindin á Íslandi og ég veit ađ ţiđ eigiđ eftir ađ standa ykkur vel í ţví. Viđ vitum líka ađ ţađ verđur reynt ađ gera ykkur tortryggna og gera ykkur lífiđ leitt, viđ ţekkjum vinnubrögđ ţeirra sem reyna ađ verja kerfiđ. En ţađ er hárrétt hjá ţér ađ 80 % landsmanna er á móti ţessu ruglkerfi og ţađ fólk hlýtur ađ standa međ ykkur.

kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 18.2.2008 kl. 22:56

12 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Mínar ALLRA bestu árnađaróskir!  Megi ykkur ganga vel sjálfurm ykkur og framtíđarkynslóđunum til heilla.

Sigurđur Ţórđarson, 21.2.2008 kl. 20:49

13 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Gott framtak og til hamingju. Gangi ykkur allt í haginn. Ég mun fylgjast međ hvernig gengur og reyna ađ verđa ađ gagni.

Gunnar Skúli Ármannsson, 21.2.2008 kl. 21:58

14 Smámynd: Halla Rut

Ţiđ eigiđ allan minn stuđning og er ég til í ađ mćta allstađar sem ađ ykkur er vegiđ.

Ţetta er bara byrjunin. Jafnrćđi skal gilda fyrir alla Íslendinga allstađar. 

Halla Rut , 22.2.2008 kl. 00:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband